Velkomin!


Vefsíðan er í vinnslu.

Norbusang 2026

UngíKór heldur Norbusang, norrænt kóramót fyrir börn og ungmenni í Kópavogi 13. – 17. maí 2026.

Dagskrá hátíðarinnar samanstendur af vinnustofum, tónleikum, kóræfingum og samveru. 

Skráning opnar 4. nóvember og fer fram á heimasíðu mótsins. Þar má einnig nálgast allar nánari upplýsingar.

Mynd: Charlotte Finstad/Ung i Kor

Hafa samband

Ertu með spurningu, ábendingu eða fyrirspurn? Hafðu samband á ungikor@ungikor.is og við svörum þér við fyrsta tækifæri.